Múlaþing eða Múlaþinghá?

Múlaþing eða Múlaþinghá?

Alþjóðaflugvöllur á Egilsstöðum Þann 4. apríl mættu um 100 íbúar eða 3% íbúa Fljótsdalshéraðs á íbúafund í Valaskjálf um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Fundurinn í Valaskjálf var síðastur í fundaröð þar sem kynntar voru hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags...
Sultuslök Cittaslow stemning á Djúpavogi

Sultuslök Cittaslow stemning á Djúpavogi

Þann 3. apríl mættu tæp 15% íbúa Djúpavogshrepps á íbúafund á Hótel framtíð um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu málaflokka. Eins og á Borgarfirði og Seyðisfirði var...
Fjarðarheiðargöng númer 1, 2 og 3!

Fjarðarheiðargöng númer 1, 2 og 3!

Elín Elísabet Þann 2. apríl mættu tæplega 15% íbúa Seyðisfjarðarkaupstaðar á íbúafund í Herðubreið um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu málaflokka. Eins og á Borgarfirði...
Smábæjarfílingur, liðlegheit og einfaldleiki

Smábæjarfílingur, liðlegheit og einfaldleiki

Græni kallinn má ekki verða of stór. Mynd: Elín Elísabet Þann 1. apríl mættu um 30% íbúa Borgarfjarðarhrepps á íbúafund í Fjarðarborg um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu...
Bein útsending frá íbúafundi í Valaskjálf

Bein útsending frá íbúafundi í Valaskjálf

Fjórði og síðasti íbúafundurinn þar sem kynntar eru hugmyndir að uppbyggingu Sveitarfélagsins Austurland og kallað eftir sjónarmiðum íbúa, fer fram í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld milli kl. 18:00 og 21:30. Þeim sem ekki komast á fundinn er bent á að hægt verður að...
Translate »
WordPress Video Lightbox