by Róbert Ragnarsson | ágú 15, 2019 | Óflokkað
Eitt helsta áhersluatriði samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna fjögurra eru samgöngumál. Þar hefur nefndin sett Fjarðarheiðargöng og Axarveg í forgang, ásamt fleiri samgönguverkefnum. Fulltrúar nefndarinnar hafa unnið ötullega að því að koma sjónarmiðum...
by Róbert Ragnarsson | ágú 13, 2019 | Óflokkað
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar í gegnum samráðsgátt stjórnvalda, en hlekkur er á...