by Róbert Ragnarsson | mar 25, 2020 | Óflokkað
Tæplega sextíu starfsmenn sveitarfélaganna fjögurra komu saman til fjarfundar þann 24. mars til að fara yfir stöðu verkefnisins Sveitarfélagið Austurland. Noktun fjarfundabúnaðar í samskiptum er í samræmi við stefnu nýs sveitarfélags um að vera leiðandi í rafrænni...
by Róbert Ragnarsson | mar 19, 2020 | Óflokkað
Með vísan til þess að heilbrigðisráðherra hefur á grundvelli sóttvarnalaga takmarkað samkomur tímabundið í fjórar vikur til að hægja á útbreiðslu COVID-19 hafa sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar lagt til...
by Róbert Ragnarsson | mar 17, 2020 | Óflokkað
Í kjölfar þess að íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykktu sameiningu sveitarfélaganna voru myndaðir starfshópar sem vinna að innleiðingu sameiningarinnar. Hlutverk starfshópa var m.a. að kortleggja þær...
by Róbert Ragnarsson | mar 10, 2020 | Óflokkað
Örnefnanefnd hefur veitt umsagnir um 17 tillögur að heitum á sveitarfélagið eins og fram kemur hér. Nafnanefnd hefur lagt til við Undirbúningsstjórn sameiningarinnar að íbúar fái tækifæri til að greiða atkvæði um þau tvö heiti sem Örnefnanefnd mælir með, auk heita...
by Róbert Ragnarsson | mar 9, 2020 | Óflokkað
Örnefnanefnd hefur skilað umsögnum um 17 tillögur að heitum sem Nafnanefnd sendi til umsagnar þann 17. febrúar. Þær 17 tillögur voru unnar úr 112 tillögur með 67 hugmyndum að nöfnum á nýtt sveitarfélag. Umsagnir Örnefnanefndar eru aðgengilegar hér, en í...