by Róbert Ragnarsson | maí 27, 2020 | Óflokkað
Samhliða forsetakosningum þann 27. júní greiða íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar atkvæði um sex tillögur að heiti á nýtt sveitarfélag. Auglýst var eftir hugmyndum að heiti á sameinað sveitarfélag í upphafi ársins...
by Róbert Ragnarsson | maí 22, 2020 | Óflokkað
Undirbúningsstjórn verkefnisins hefur lagt til við sveitarstjórnarráðuneytið að boðað verið til sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar þann 19. september. Áður var boðað til...