Frambjóðendur til heimastjórna kynna sig

Frambjóðendur til heimastjórna kynna sig

Einstaklingum sem vilja gefa kost á sér til heimastjórna býðst að kynna sig og sín áherslumál á vefsíðunni svausturland.is Hér má finna upplýsingar um þá frambjóðendur sem hafa gefið kost á sér. Á næstu dögum munu bætast við frambjóðendur eftir því sem vefsíðunni...
Þú getur kosið utankjörfundar!

Þú getur kosið utankjörfundar!

Þeir sem eiga ekki heimangengt á kjördag vegna sveitarstjórnarkosningar í nýju sveitarfélagi á Austurlandi og heimastjórnarkosninga eru hvattir til að kjósa utankjörfundar Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofum sýslumannsins á Austurlandi, sem hér segir:...
Auglýsing frá yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga og kosninga til heimastjórna í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar, sem fram fara þann 19. september 2020.

Auglýsing frá yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga og kosninga til heimastjórna í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar, sem fram fara þann 19. september 2020.

Kjörstaðir við sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosningarnar þann 19. september nk. verða á kjördag opnir sem hér segir: Borgarfjörður eystri:      Hreppstofan Borgarfirði.             ...
Information on voting in foreign languages

Information on voting in foreign languages

Information on voting in local government elections is available in eleven foreign languages. The Ministry of Transport and Local Government has a special website dedicated to general municipal elections. The information was published for the 2018 local government...
Translate »
WordPress Video Lightbox