Hvað á sveitarfélagið að heita?

Hvað á sveitarfélagið að heita?

Skilafrestur er til kl. 13 þann 7. febrúar 2020. Í kjölfar ákvörðunar um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar liggur fyrir að velja nafn á nýja sveitarfélagið.Skipuð hefur verið nafnanefnd sem kallar eftir...
Starfshópar undirbúa innleiðingu

Starfshópar undirbúa innleiðingu

Skipulag innleiðingar sameinaðs sveitarfélags hefur verið ákveðið. Sem fyrr er lögð áhersla á samráð við undirbúninginn. Liður í þeirri viðleitni er að valdið hafa verið starfshópar sem vinna að undirbúningnum. Fulltrúar í starfshópum eru að mestu starfsfólk...
Sveitarstjórnarkosningar í apríl

Sveitarstjórnarkosningar í apríl

Sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa skipað undirbúningsstjórn sem skal undirbúa stofnun nýs sveitarfélags. Íbúar sveitarfélaganna samþykktu sameiningu sveitarfélaganna með afgerandi hætti þann 26....
Sameining samþykkt með afgerandi hætti

Sameining samþykkt með afgerandi hætti

Íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa samþykkt tillögu um að sveitarfélögin fjögur verði sameinuð í eitt. Atkvæði féllu sem hér segir:   Borgarfjarðarhreppur Djúpavogshreppur Fljótsdalshérað...
WordPress Video Lightbox