Sameining samþykkt með afgerandi hætti

Sameining samþykkt með afgerandi hætti

Íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa samþykkt tillögu um að sveitarfélögin fjögur verði sameinuð í eitt. Atkvæði féllu sem hér segir:   Borgarfjarðarhreppur Djúpavogshreppur Fljótsdalshérað...
Tökum þátt og höfum áhrif

Tökum þátt og höfum áhrif

Á laugardaginn verður gengið til kosninga um sameiningu sveitarfélaganna fjögurra. Síðustu vikur hefur samstarfsnefnd kynnt tillöguna og forsendur hennar. Hér á vefnum er hægt að finna ýmislegt efni um tillöguna, spurningar og svör frá íbúafundum og upplýsingar um...
Rúmlega 3500 á kjörskrá

Rúmlega 3500 á kjörskrá

Rúmlega 3.500 kjósendur eru á kjörskrá fyrir kosningar um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarhrepps. Þjóðskrá Íslands hefur gefið út kjörskrárstofn fyrir sameiningarkosningarnar og munu sveitarfélögin á næstu dögum...
Hægt að kjósa utan kjörstaðar

Hægt að kjósa utan kjörstaðar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna hófst 2. september og stendur fram á kjördag 26. október. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt og sendiráðum Íslands. Í sameiningarkosningum eiga námsmenn sem búsettir eru á...
Heimastjórnir vekja athygli

Heimastjórnir vekja athygli

Verði tillaga um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykkt er ráðgert að setja upp nýtt stjórnskipulag með stoð í tilraunaákvæði í sveitarstjórnarlögunum. Það ákvæði veitir heimild til að gera breytingar á...
WordPress Video Lightbox