Sameinað sveitarfélag tekur til starfa

Sameinað sveitarfélag tekur til starfa

Fyrsti fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags fór fram í gær, þann 7. október. Sameiningin hefur þar með formlega tekið gildi. Á fundinum fór fram fyrri umræða um tillögu að nafni á sveitarfélagið. Með vísan til niðurstöðu nafnakönnunar, sem fram fór þann 27....
Úrslit í kjöri til fyrstu sveitarstjórnar

Úrslit í kjöri til fyrstu sveitarstjórnar

Kosið var til fyrstu sveitarstjórnar í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi þann 19. september. Kjörsókn var 63,5%, en á Borgarfirði var kjörsókn 80%. Á Djúpavogi var kjörsókn 73,56%, á Seyðisfirði 72,57% og á Fljótsdalshéraði 59,83%. Ný sveitarstjórn tekur við...
Úrslit fyrstu heimastjórnakosninga

Úrslit fyrstu heimastjórnakosninga

Kosið var til heimastjórna í fyrsta sinn samhliða sveitarstjórnarkosningum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi þann 19. september. Tveir fulltrúar voru kosnar í hverja sveitarstjórn á Borgarfirði, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði og tveir til vara....
Þú getur kosið utankjörfundar!

Þú getur kosið utankjörfundar!

Þeir sem eiga ekki heimangengt á kjördag vegna sveitarstjórnarkosningar í nýju sveitarfélagi á Austurlandi og heimastjórnarkosninga eru hvattir til að kjósa utankjörfundar Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofum sýslumannsins á Austurlandi, sem hér segir:...
Auglýsing frá yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga og kosninga til heimastjórna í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar, sem fram fara þann 19. september 2020.

Auglýsing frá yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga og kosninga til heimastjórna í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar, sem fram fara þann 19. september 2020.

Kjörstaðir við sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosningarnar þann 19. september nk. verða á kjördag opnir sem hér segir: Borgarfjörður eystri:      Hreppstofan Borgarfirði.             ...
Translate »
WordPress Video Lightbox