Kosið um sameiningu þann 26. október

Kosið um sameiningu þann 26. október

Sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa samþykkt tillögu samstarfsnefndar um að íbúar fái tækifæri til að kjósa um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna þann 26. október næstkomandi. Kosningarnar fara...
Skýrslan Sveitarfélagið Austurland

Skýrslan Sveitarfélagið Austurland

Sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa tekið álit samstarfsnefndar um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna til fyrri umræðu og vísað því til síðari umræðu. Álit samstarfsnefndarinnar er að fram skuli...
Múlaþing eða Múlaþinghá?

Múlaþing eða Múlaþinghá?

Alþjóðaflugvöllur á Egilsstöðum Þann 4. apríl mættu um 100 íbúar eða 3% íbúa Fljótsdalshéraðs á íbúafund í Valaskjálf um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Fundurinn í Valaskjálf var síðastur í fundaröð þar sem kynntar voru hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags...
Sultuslök Cittaslow stemning á Djúpavogi

Sultuslök Cittaslow stemning á Djúpavogi

Þann 3. apríl mættu tæp 15% íbúa Djúpavogshrepps á íbúafund á Hótel framtíð um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu málaflokka. Eins og á Borgarfirði og Seyðisfirði var...
Translate »