Frambjóðendur til heimastjórna kynna sig

Frambjóðendur til heimastjórna kynna sig

Einstaklingum sem vilja gefa kost á sér til heimastjórna býðst að kynna sig og sín áherslumál á vefsíðunni svausturland.is Hér má finna upplýsingar um þá frambjóðendur sem hafa gefið kost á sér. Á næstu dögum munu bætast við frambjóðendur eftir því sem vefsíðunni...
Upptökur frá íbúafundum

Upptökur frá íbúafundum

Hér að neðan höfum við tekið saman allar upptökurnar af íbúafundum um fyrirhugaða sameiningu. Íbúafundur á Egilsstöðum 7. október 2019 Íbúafundur á Seyðisfirði 8. október 2019 Íbúafundur á Djúpavogi 9. október 2019 Íbúafundur á Borgarfirði eystra 10. október...
Kynningarbæklingur um sameiningartillöguna

Kynningarbæklingur um sameiningartillöguna

Gefinn hefur verið út kynningarbæklingur um sameiningartillöguna sem dreift verður í öll hús með Austurfrétt. Þar má finna ýmsar upplýsingar um Sveitarfélagið Austurland, en nánari upplýsingar má finna í skýrslunni Sveitarfélagið Austurland og á íbúafundum sem fara...
Translate »
WordPress Video Lightbox