Fjórði og síðasti íbúafundurinn þar sem kynntar eru hugmyndir að uppbyggingu Sveitarfélagsins Austurland og kallað eftir sjónarmiðum íbúa, fer fram í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld milli kl. 18:00 og 21:30.

Þeim sem ekki komast á fundinn er bent á að hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Youtube rás Fljótsddalshéraðs.  Einnig verður upptaka aðgengileg að fundi loknum.

 Beina útsendingu frá fundinum verður hægt að nálgast hér

Translate »
WordPress Video Lightbox