Hægt að kjósa utan kjörstaðar

Hægt að kjósa utan kjörstaðar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna hófst 2. september og stendur fram á kjördag 26. október. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt og sendiráðum Íslands. Í sameiningarkosningum eiga námsmenn sem búsettir eru á...

Heimastjórnir vekja athygli

Heimastjórnir vekja athygli

Verði tillaga um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykkt er ráðgert að setja upp nýtt stjórnskipulag með stoð í tilraunaákvæði í sveitarstjórnarlögunum. Það ákvæði veitir heimild til að gera breytingar á...

Fjarðarheiðargöng í forgang

Fjarðarheiðargöng í forgang

Eitt helsta áhersluatriði samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna fjögurra eru samgöngumál. Þar hefur nefndin sett Fjarðarheiðargöng og Axarveg í forgang, ásamt fleiri samgönguverkefnum. Fulltrúar nefndarinnar hafa unnið ötullega að því að koma sjónarmiðum...

Kosið um sameiningu þann 26. október

Kosið um sameiningu þann 26. október

Sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa samþykkt tillögu samstarfsnefndar um að íbúar fái tækifæri til að kjósa um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna þann 26. október næstkomandi. Kosningarnar fara...

Skýrslan Sveitarfélagið Austurland

Skýrslan Sveitarfélagið Austurland

Sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa tekið álit samstarfsnefndar um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna til fyrri umræðu og vísað því til síðari umræðu. Álit samstarfsnefndarinnar er að fram skuli...

Sveitarstjórnir fjalla um sameiningartillögu í júní

Sveitarstjórnir fjalla um sameiningartillögu í júní

Valdið er hjá íbúunum Samstarfsnefnd hefur samþykkt að vísa áliti sínu um tillögu um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar til umræðna í sveitarstjórnum sveitarfélaganna. Álit samstarfsnefndarinnar er að fram...

Múlaþing eða Múlaþinghá?

Múlaþing eða Múlaþinghá?

Alþjóðaflugvöllur á Egilsstöðum Þann 4. apríl mættu um 100 íbúar eða 3% íbúa Fljótsdalshéraðs á íbúafund í Valaskjálf um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Fundurinn í Valaskjálf var síðastur í fundaröð þar sem kynntar voru hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags...

Sultuslök Cittaslow stemning á Djúpavogi

Sultuslök Cittaslow stemning á Djúpavogi

Þann 3. apríl mættu tæp 15% íbúa Djúpavogshrepps á íbúafund á Hótel framtíð um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu málaflokka. Eins og á Borgarfirði og Seyðisfirði var...

Fjarðarheiðargöng númer 1, 2 og 3!

Fjarðarheiðargöng númer 1, 2 og 3!

Elín Elísabet Þann 2. apríl mættu tæplega 15% íbúa Seyðisfjarðarkaupstaðar á íbúafund í Herðubreið um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu málaflokka. Eins og á Borgarfirði...

Smábæjarfílingur, liðlegheit og einfaldleiki

Smábæjarfílingur, liðlegheit og einfaldleiki

Græni kallinn má ekki verða of stór. Mynd: Elín Elísabet Þann 1. apríl mættu um 30% íbúa Borgarfjarðarhrepps á íbúafund í Fjarðarborg um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu...

Bein útsending frá íbúafundi í Valaskjálf

Bein útsending frá íbúafundi í Valaskjálf

Fjórði og síðasti íbúafundurinn þar sem kynntar eru hugmyndir að uppbyggingu Sveitarfélagsins Austurland og kallað eftir sjónarmiðum íbúa, fer fram í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld milli kl. 18:00 og 21:30. Þeim sem ekki komast á fundinn er bent á að hægt verður að...

Vel sóttir íbúafundir á Borgarfirði og Seyðisfirði

Vel sóttir íbúafundir á Borgarfirði og Seyðisfirði

Slagkraftur og samstaða í samgöngumálum Íbúafundir á Borgarfirði og Seyðisfirði um sameiningu Borgarfjarðahrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa verið mjög vel sóttir. Á Borgarfirði mættu um 30% íbúanna í Fjarðarborg og á Seyðisfirði...

Dagskrá íbúafunda

Dagskrá íbúafunda

Íbúafundir 1.-4. apríl Samstarfsnefnd boðar til íbúafunda í næstu viku. Fundirnir hafa það markmið að koma á samtali milli samstarfsnefndar og íbúa um sameiningartillöguna og fá fram sjónarmið og ábendingar íbúa áður en endanleg tillaga um sameinað sveitarfélag verður...

Taktu þátt í að móta Sveitarfélagið Austurland

Taktu þátt í að móta Sveitarfélagið Austurland

Teikning eftir Elínu Elísabetu Íbúum Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar er boðið til íbúafunda til að móta tillögur að nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Markmið fundanna er að heyra sjónarmið íbúa áður en...

Voru 16 sveitarfélög, en verður það aðeins eitt?

Voru 16 sveitarfélög, en verður það aðeins eitt?

Fyrir tæplega hálfri öld voru 16 sveitarfélög á því svæði sem nú kemur til álita að sameina í eitt sveitarfélag, undir vinnuheitinu Sveitarfélagið Austurland.  Á síðasta ári samþykktu sveitar- og bæjarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps,...

Starfshópar skipaðir

Starfshópar skipaðir

Skipaðir hafa verið starfshópar sem eru Samstarfsnefndinni til aðstoðar við að greina stöðu sveitarfélaganna og vinna hugmyndir að framtíðarsýn fyrir mismunandi málaflokka. Í þeim sitja starfsfólk sveitarfélaganna, kjörnir fulltrúar og aðrir þeir sem þekkja vel til í...

Ný heimasíða samstarfsnefndar

Ný heimasíða samstarfsnefndar

Ný heimasíða samstarfsnefndar um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur litið dagsins ljós. Hér er ætlunin að kynna upplýsingar sem varða sameiningarferlið og vinnuna við undirbúning atkvæðagreiðslu um...

Translate »
Share This