Úrslit nafnakönnunar

Úrslit nafnakönnunar

Talningu atkvæða sem greidd voru við nafnakönnun í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar lauk á níunda tímanum í kvöld. Á kjörskrá voru 3.618 og 2.232 greiddu atkvæði í könnuninni, eða 62%. Kjósendum...

Viltu taka þátt í að velja nafn á sveitarfélagið?

Viltu taka þátt í að velja nafn á sveitarfélagið?

Samhliða forsetakosningum þann 27. júní greiða íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar atkvæði um sex tillögur að heiti á nýtt sveitarfélag. Þeir sem eiga ekki heimangengt á kjördag geta tekið þátt í valinu með því að...

Undirbúningur stjórnskipulags í sameinuðu sveitarfélagi

Undirbúningur stjórnskipulags í sameinuðu sveitarfélagi

Mikilvægt er að stjórnskipulag sameinaðs sveitarfélags verði virkt þegar ný sveitarstjórn kemur saman í október, þannig að sveitarfélagið geti unnið hratt og örugglega að fyrirliggjandi verkefnum. Kjörtímabil sveitarstjórnarinnar er stutt, aðeins 20 mánuðir, þar sem...

Framsæknar hugmyndir um stafræna stjórnsýslu

Framsæknar hugmyndir um stafræna stjórnsýslu

Við undirbúning tillögu um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar var mikil áhersla lögð á stafræna stjórnsýslu og þjónustu, ásamt því að staðbundin afgreiðsla verði í öllum eldri sveitarfélögunum. Áhrif...

Kosið um heiti á nýtt sveitarfélag 27. júní

Kosið um heiti á nýtt sveitarfélag 27. júní

Samhliða forsetakosningum þann 27. júní greiða íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar atkvæði um sex tillögur að heiti á nýtt sveitarfélag. Auglýst var eftir hugmyndum að heiti á sameinað sveitarfélag í upphafi ársins...

Kosið í sameinuðu sveitarfélagi 19. september

Kosið í sameinuðu sveitarfélagi 19. september

Undirbúningsstjórn verkefnisins hefur lagt til við sveitarstjórnarráðuneytið að boðað verið til sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar þann 19. september. Áður var boðað til...

Fjölmenni á fjarfundi um stöðu verkefnisins

Fjölmenni á fjarfundi um stöðu verkefnisins

Tæplega sextíu starfsmenn sveitarfélaganna fjögurra komu saman til fjarfundar þann 24. mars til að fara yfir stöðu verkefnisins Sveitarfélagið Austurland. Noktun fjarfundabúnaðar í samskiptum er í samræmi við stefnu nýs sveitarfélags um að vera leiðandi í rafrænni...

Frestun kosninga vegna Covid-19

Frestun kosninga vegna Covid-19

Með vísan til þess að heilbrigðisráðherra hefur á grundvelli sóttvarnalaga takmarkað samkomur tímabundið í fjórar vikur til að hægja á útbreiðslu COVID-19 hafa sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar lagt til...

Starfshópar skila hugmyndum og tillögum

Starfshópar skila hugmyndum og tillögum

Í kjölfar þess að íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykktu sameiningu sveitarfélaganna voru myndaðir starfshópar sem vinna að innleiðingu sameiningarinnar. Hlutverk starfshópa var m.a. að kortleggja þær...

Íbúar velja milli sex tillagna

Íbúar velja milli sex tillagna

Örnefnanefnd hefur veitt umsagnir um 17 tillögur að heitum á sveitarfélagið eins og fram kemur hér.  Nafnanefnd hefur lagt til við Undirbúningsstjórn sameiningarinnar að íbúar fái tækifæri til að greiða atkvæði um þau tvö heiti sem Örnefnanefnd mælir með, auk heita...

Umsagnir Örnefnanefndar um 17 tillögur að heitum á sveitarfélagið

Umsagnir Örnefnanefndar um 17 tillögur að heitum á sveitarfélagið

Örnefnanefnd hefur skilað umsögnum um 17 tillögur að heitum sem Nafnanefnd sendi til umsagnar þann 17. febrúar. Þær 17 tillögur voru unnar úr 112 tillögur með 67 hugmyndum að nöfnum á nýtt sveitarfélag.     Umsagnir Örnefnanefndar eru aðgengilegar hér, en í...

Nýtt sveitarfélag formlega stofnað

Nýtt sveitarfélag formlega stofnað

Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar nr.190/2020 og hefur hún verið birt á vef Stjórnartíðinda. Þá hefur fyrirtækjaskrá...

17 tillögur að nöfnum til umsagnar Örnefnanefndar

17 tillögur að nöfnum til umsagnar Örnefnanefndar

Nafnanefnd hefur óskað eftir umsögn Örnefnanefndar um 17 hugmyndir að nöfnum. Heitin nota tiltekna forliði og eftirliði. • Óskað er umsagnar um forliðina Austur-, Eystri-, Eystra-, Dreka-, og Múla-. • Óskað er umsagnar um eftirliðina -byggð, -byggðir, -þing, og...

Sameining formlega staðfest

Sameining formlega staðfest

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í eitt sveitarfélag. Í því felst að ráðuneytið hefur staðfest Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins, sem...

Sameinuðu austfirsku furstadæmin?

Sameinuðu austfirsku furstadæmin?

Nafnanefnd auglýsti eftir hugmyndum að nýju nafni á sameinað sveitarfélag. Frestur til að skila tillögum var til 7. febrúar. Alls bárust 112 tillögur með 67 hugmyndum að nöfnum á nýtt sveitarfélag. Hugmyndirnar eru fjölbreyttar og skemmtilegar. Sumar þeirra samræmast...

Hvað á sveitarfélagið að heita?

Hvað á sveitarfélagið að heita?

Skilafrestur er til kl. 13 þann 7. febrúar 2020. Í kjölfar ákvörðunar um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar liggur fyrir að velja nafn á nýja sveitarfélagið.Skipuð hefur verið nafnanefnd sem kallar eftir...

Starfshópar undirbúa innleiðingu

Starfshópar undirbúa innleiðingu

Skipulag innleiðingar sameinaðs sveitarfélags hefur verið ákveðið. Sem fyrr er lögð áhersla á samráð við undirbúninginn. Liður í þeirri viðleitni er að valdið hafa verið starfshópar sem vinna að undirbúningnum. Fulltrúar í starfshópum eru að mestu starfsfólk...

Fyrsti samráðsfundur með starfsfólki sameinaðs sveitarfélags

Fyrsti samráðsfundur með starfsfólki sameinaðs sveitarfélags

Samstaða, jákvæðni og gleði einkenndi umræður á fundinum Undirbúningsstjórn sem vinnur að innleiðingu sameinaðs sveitarfélags leggur mikla áherslu á að sameiningarferlið verði gagnsætt og upplýsingar aðgengilegar um verkefnin framundan. Starfsfólk sveitarfélaganna eru...

Sveitarstjórnarkosningar í apríl

Sveitarstjórnarkosningar í apríl

Sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa skipað undirbúningsstjórn sem skal undirbúa stofnun nýs sveitarfélags. Íbúar sveitarfélaganna samþykktu sameiningu sveitarfélaganna með afgerandi hætti þann 26....

Sameining samþykkt með afgerandi hætti

Sameining samþykkt með afgerandi hætti

Íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa samþykkt tillögu um að sveitarfélögin fjögur verði sameinuð í eitt. Atkvæði féllu sem hér segir:   Borgarfjarðarhreppur Djúpavogshreppur Fljótsdalshérað...

Tökum þátt og höfum áhrif

Tökum þátt og höfum áhrif

Á laugardaginn verður gengið til kosninga um sameiningu sveitarfélaganna fjögurra. Síðustu vikur hefur samstarfsnefnd kynnt tillöguna og forsendur hennar. Hér á vefnum er hægt að finna ýmislegt efni um tillöguna, spurningar og svör frá íbúafundum og upplýsingar um...

Upptökur frá íbúafundum

Upptökur frá íbúafundum

Hér að neðan höfum við tekið saman allar upptökurnar af íbúafundum um fyrirhugaða sameiningu. Íbúafundur á Egilsstöðum 7. október 2019 https://www.facebook.com/egilsstadir.is/videos/390804971867907/ Íbúafundur á Seyðisfirði 8. október 2019...

Kynningarefni, spurningar og svör frá íbúafundum

Kynningarefni, spurningar og svör frá íbúafundum

Í vikunni hefur Samstarfsnefnd haldið íbúafundi á hverjum stað, auk þess að funda með nemendum í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Samtals hafa rúmlega 500 manns sótt fundina, auk á annað hundrað sem hafa fylgst með í streymi. Fundarfólk var mjög virkt við að koma...

Rúmlega 3500 á kjörskrá

Rúmlega 3500 á kjörskrá

Rúmlega 3.500 kjósendur eru á kjörskrá fyrir kosningar um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarhrepps. Þjóðskrá Íslands hefur gefið út kjörskrárstofn fyrir sameiningarkosningarnar og munu sveitarfélögin á næstu dögum...

Kynningarbæklingur um sameiningartillöguna

Kynningarbæklingur um sameiningartillöguna

Gefinn hefur verið út kynningarbæklingur um sameiningartillöguna sem dreift verður í öll hús með Austurfrétt. Þar má finna ýmsar upplýsingar um Sveitarfélagið Austurland, en nánari upplýsingar má finna í skýrslunni Sveitarfélagið Austurland og á íbúafundum sem fara...

Hægt að kjósa utan kjörstaðar

Hægt að kjósa utan kjörstaðar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna hófst 2. september og stendur fram á kjördag 26. október. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt og sendiráðum Íslands. Í sameiningarkosningum eiga námsmenn sem búsettir eru á...

Heimastjórnir vekja athygli

Heimastjórnir vekja athygli

Verði tillaga um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykkt er ráðgert að setja upp nýtt stjórnskipulag með stoð í tilraunaákvæði í sveitarstjórnarlögunum. Það ákvæði veitir heimild til að gera breytingar á...

Fjarðarheiðargöng í forgang

Fjarðarheiðargöng í forgang

Eitt helsta áhersluatriði samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna fjögurra eru samgöngumál. Þar hefur nefndin sett Fjarðarheiðargöng og Axarveg í forgang, ásamt fleiri samgönguverkefnum. Fulltrúar nefndarinnar hafa unnið ötullega að því að koma sjónarmiðum...

Kosið um sameiningu þann 26. október

Kosið um sameiningu þann 26. október

Sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa samþykkt tillögu samstarfsnefndar um að íbúar fái tækifæri til að kjósa um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna þann 26. október næstkomandi. Kosningarnar fara...

Skýrslan Sveitarfélagið Austurland

Skýrslan Sveitarfélagið Austurland

Sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa tekið álit samstarfsnefndar um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna til fyrri umræðu og vísað því til síðari umræðu. Álit samstarfsnefndarinnar er að fram skuli...

Sveitarstjórnir fjalla um sameiningartillögu í júní

Sveitarstjórnir fjalla um sameiningartillögu í júní

Valdið er hjá íbúunum Samstarfsnefnd hefur samþykkt að vísa áliti sínu um tillögu um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar til umræðna í sveitarstjórnum sveitarfélaganna. Álit samstarfsnefndarinnar er að fram...

Múlaþing eða Múlaþinghá?

Múlaþing eða Múlaþinghá?

Alþjóðaflugvöllur á Egilsstöðum Þann 4. apríl mættu um 100 íbúar eða 3% íbúa Fljótsdalshéraðs á íbúafund í Valaskjálf um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Fundurinn í Valaskjálf var síðastur í fundaröð þar sem kynntar voru hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags...

Sultuslök Cittaslow stemning á Djúpavogi

Sultuslök Cittaslow stemning á Djúpavogi

Þann 3. apríl mættu tæp 15% íbúa Djúpavogshrepps á íbúafund á Hótel framtíð um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu málaflokka. Eins og á Borgarfirði og Seyðisfirði var...

Fjarðarheiðargöng númer 1, 2 og 3!

Fjarðarheiðargöng númer 1, 2 og 3!

Elín Elísabet Þann 2. apríl mættu tæplega 15% íbúa Seyðisfjarðarkaupstaðar á íbúafund í Herðubreið um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu málaflokka. Eins og á Borgarfirði...

Smábæjarfílingur, liðlegheit og einfaldleiki

Smábæjarfílingur, liðlegheit og einfaldleiki

Græni kallinn má ekki verða of stór. Mynd: Elín Elísabet Þann 1. apríl mættu um 30% íbúa Borgarfjarðarhrepps á íbúafund í Fjarðarborg um verkefnið Sveitarfélagið Austurland. Á fundinum voru kynntar hugmyndir um uppbyggingu stjórnskipulags nýs sveitarfélags og þjónustu...

Bein útsending frá íbúafundi í Valaskjálf

Bein útsending frá íbúafundi í Valaskjálf

Fjórði og síðasti íbúafundurinn þar sem kynntar eru hugmyndir að uppbyggingu Sveitarfélagsins Austurland og kallað eftir sjónarmiðum íbúa, fer fram í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld milli kl. 18:00 og 21:30. Þeim sem ekki komast á fundinn er bent á að hægt verður að...

Vel sóttir íbúafundir á Borgarfirði og Seyðisfirði

Vel sóttir íbúafundir á Borgarfirði og Seyðisfirði

Slagkraftur og samstaða í samgöngumálum Íbúafundir á Borgarfirði og Seyðisfirði um sameiningu Borgarfjarðahrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa verið mjög vel sóttir. Á Borgarfirði mættu um 30% íbúanna í Fjarðarborg og á Seyðisfirði...

Dagskrá íbúafunda

Dagskrá íbúafunda

Íbúafundir 1.-4. apríl Samstarfsnefnd boðar til íbúafunda í næstu viku. Fundirnir hafa það markmið að koma á samtali milli samstarfsnefndar og íbúa um sameiningartillöguna og fá fram sjónarmið og ábendingar íbúa áður en endanleg tillaga um sameinað sveitarfélag verður...

Taktu þátt í að móta Sveitarfélagið Austurland

Taktu þátt í að móta Sveitarfélagið Austurland

Teikning eftir Elínu Elísabetu Íbúum Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar er boðið til íbúafunda til að móta tillögur að nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Markmið fundanna er að heyra sjónarmið íbúa áður en...

Translate »
WordPress Video Lightbox
Share This